Samveruhugmyndir

Hér getið þið nálgast bækling sem er hugsaður til þess að hvetja til samveru fjölskyldunnar og auðvelda foreldrum og öðrum fullorðnum í lífi barnanna að búa til skemmtilegar stundir og spjalla við þau. 

Bæklingnum er skipt upp í sjö verkefni fyrir hvern dag vikunnar og svo hugmyndir að auka samverustundum. Bæklinginn er best að prenta út og hafa við höndina á heimilinu.

Við hvetjum ykkur til að prufa eina viku þar sem þið setjið ykkur það markmið að verja saman tíma á hverjum degi. 

 

Bæklinginn nálgist þið með því að smella á þennan tengil: Samverustundir – bæklingur (PDF)